Brjóstagjafanámskeið

kr.15.000 2 hours

SKU: namskeid Category:

Description

Markmið námskeiðs:

Að foreldrar viti við hverju má búast fyrstu daga og vikur barns, læri að lesa í merki barnsins, þekki eðlilega hegðun ungbarna og hversu misjöfn ungbörn geta verið.

Farið er yfir mjólkurmyndun, stellingar við brjóstagjöf, rétt grip á brjósti og handmjólkun.

Að lokum er farið yfir ýmislegt sem getur komið upp á þessu tímabili og hvert skal leita ef þörf er á frekari þjónustu.

Námskeiðið fer fram á St. Jó í Hafnarfirði, Suðurgötu 41. Hentar vel fyrir þau sem vilja mæta á staðinn og spyrja spurninga.

Mælt er með að stuðningsaðili mæti á námskeiðið. Stuðningur við brjóstagjöf skiptir miklu máli. Greitt er fyrir parið.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Brjóstagjafanámskeið”

Your email address will not be published. Required fields are marked *