Description
Brjóstagjafaráðgjöf eftir að barn er orðið 14 daga gamalt.
Móðir á rétt á tveimur vitjunum brjóstagjafaráðgjafa á fyrstu 14 dögum eftir fæðingu barns. Þessar vitjanir eru greiddar af sjúkratryggingum og í samráði við heimaljósmóður eða ungbarnavernd. Eftir þann tíma greiðir móðir sjálf fyrir vitjunina. Hér er hægt að panta slíka vitjun hjá IBCLC brjóstagjafaráðgjafa.
Haft verður samband til að finna réttan tíma sem hentar móður, barni og brjóstagjafaráðgjafa.
Reviews
There are no reviews yet.