Baby K’tan Weekender skiptitaska

Hvort sem þú ert á ferðalagi eða úti yfir daginn er Weekender skiptitaskan málið fyrir foreldra á ferðinni

Aðaleinkenni Weekender skiptitöskunnar: 

 • Alls 9 hólf fyrir allar nauðsynjar ykkar
 • Innbyggður bakteríudrepandi blautpoki
 • Extra stór einangraður vasi til að halda mat köldum
 • Bólstraður fartölvuvasi fyrir tæki upp í 14″ stærð
 • Extra stórt aðalhólf, ásamt minni innri-og hliðarvösum
 • Nógu stór til að pakka fyrir fleiri en einn dag
 • Innbyggður lyklakippuhringur
 • Skiptitaskan til í gráu, ólívugrænu og dökkbláu með fallegum leðursmáatriðum
 • Ytra byrði úr100% bómull. Án BPA, án PVC, PUL vatnshelt nælon innra byrði.

Hvað fylgir skiptitöskunni?

 • Skiptidýna í stíl með bakteríufráhrindandi fóðri
 • Blautþurrkubox í innbyggðan vasa fyrir blautþurrkur
 • Ól svo hægt sé að halda á töskunni á öxl
 • Sýklaþolinn poki fyrir snuddur

 

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: weekend Category:

Description

Weekender skiptitaska frá Baby K’tan. Taskan sem þú átt eftir að nota áfram.

weekender diaper bag side view

Stílhrein hönnun. Rendur og leður. 

Fallegir litir með smart röndum og ljósbrúnum leðursmáatriðum. Fær fólk til að líta oftar en einu sinni á þessa fallegu Weekender skiptitösku.

weekender diaper bag wipes pocket

Auðveldur aðgangur að blautþurrkum

Innbyggður vasi fyrir blautþurrkur ásamt ferðaboxi fyrir blautþurrkur fylgir með skiptitöskunni. Þetta tvennt gerir bleyjuskipti og önnur þrif einstaklega auðveld. Lokið opnast auðveldlega með einu handtaki, aðeins þarf að ýta á takka.

weekender diaper bag changing pad

Bakteríudrepandi skiptidýna

Fóðruð með sama sýklaþolna næloninu og innbyggði blautvasinn. Bólstruð til að vernda höfuð barnsins. Kemur í veg fyrir vöxt baktería og mjög auðvelt að strjúka af.

wet bag water resistant pocket pocket

Innbyggður blautpoki með bakteríudrepandi næloni

Þú gleymir aldrei blautpokanum heima aftur. Fóðraður með sýklaþolnu næloni. Þessi stóri vasi heldur raka og vökva inni með vatnsþéttum YKK rennilás og kemur í veg fyrir vöxt gerla og illa lyktandi baktería.

 

insulated cooler pocket

Einangraður kælivasi í fullri stærð

Ekki bara lítill vasi fyrir pela! Í þessari tösku er extra stór kælivasi þar sem hægt er að geyma fleiri en einn pela og/eða barnamat, jógúrt, snarl og fleira. Honum er lokað með sterkum frönskum rennilás svo snarlið þitt sé kalt allan daginn þegar þú ert á ferðinni.

 

Additional information

Litir

Grá, Dökkblá, Ólívugræn

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Baby K’tan Weekender skiptitaska”

Your email address will not be published. Required fields are marked *