Description
Cheeky Wipes margnota blautþurrkur eru frábærar fyrir bleyjuskipti og til að þvo klístraðar hendur og skítug andlit. Með því að nota 99,84% vatn og ilmkjarnaolíu til að hreinsa barnið á blíðlegan hátt. Sparið með því að kaupa pakkann í stað þess að kaupa hvern hlut fyrir sig
Nýjungar í pökkunum:
- Flöt lok gera það að verkum að hægt er að stafla boxunum og þétt lokun heldur blautþurrkunum tilbúnum til notkunar lengur.
- Smellan á lokinu gerir þér auðvelt fyrir að opna og loka boxinu með annarri hendi.
- Bæði box sýna hversu mikið eigi að fylla af vatni.
- Krókar innan í óhreinindaboxi halda þvottaneti opnu og lekafríu.
Inniheldur:
- 25 – Yndislega mjúkar bómullarflónel þurrkur, 15 cm x 15 cm
- “Einnar-handar-lokunar” hreint blautþurrkubox “Fresh”
- “Einnar-handar-lokunar”óhreinindabok “Mucky” – með þvottaneti til að setja innan í
- Cheeky Wipes Fresh Baby Wipes vatnsheldur poki fyrir hreinar blautþurrkur til að hafa með sér þegar farið er út úr húsi.
- Cheeky Wipes Mucky Baby Wipes vatnsheldur poki fyrir skítugar blautþurrkur til að hafa með sér þegar farið er út úr húsi. Með innra þvottaneti.
- 10 ml lavender og kamillu ilmkjarnaolía
- 10 ml Tea Tree & Tea Tree Lemon ilmkjarnaolía fyrir skítugu blautþurrkurnar.
Bætið við pakkann
- Bætið við fleiri blautþurrkum.
- Bætið við Cheeky Wipes tvöföldum blautpoka úr extramjúku PUL meðhöndluðu minky efni. Hannaðir til að halda rökum margnota blautþurrkum, tilbúnum til notkunar og skítugum þurrkum/fötum/taubleyjum/taubindum í einum poka.
Hvernig pakkinn virkar:
Reviews
There are no reviews yet.