Cheeky Wipes margnota blautþurrkur – All-In-One pakki

kr.7.290

Cheeky Wipes margnota blautþurrkur eru frábærar fyrir bleyjuskipti og til að þvo klístraðar hendur og skítug andlit. Með því að nota 99,84% vatn og ilmkjarnaolíu til að hreinsa barnið á blíðlegan hátt. Sparið með því að kaupa pakkann í stað þess að kaupa hvern hlut fyrir sig

Out of stock

Description

Cheeky Wipes margnota blautþurrkur eru frábærar fyrir bleyjuskipti og til að þvo klístraðar hendur og skítug andlit. Með því að nota 99,84% vatn og ilmkjarnaolíu til að hreinsa barnið á blíðlegan hátt. Sparið með því að kaupa pakkann í stað þess að kaupa hvern hlut fyrir sig

Nýjungar í pökkunum:

  • Flöt lok gera það að verkum að hægt er að stafla boxunum og þétt lokun heldur blautþurrkunum tilbúnum til notkunar lengur.
  • Smellan á lokinu gerir þér auðvelt fyrir að opna og loka boxinu með annarri hendi.
  • Bæði box sýna hversu mikið eigi að fylla af vatni.
  • Krókar innan í óhreinindaboxi halda þvottaneti opnu og lekafríu.

Inniheldur:

  • 25 – Yndislega mjúkar bómullarflónel þurrkur, 15 cm x 15 cm
  • “Einnar-handar-lokunar” hreint blautþurrkubox “Fresh”
  • “Einnar-handar-lokunar”óhreinindabok “Mucky” – með þvottaneti til að setja innan í
  • Cheeky Wipes Fresh Baby Wipes vatnsheldur poki fyrir hreinar blautþurrkur til að hafa með sér þegar farið er út úr húsi.
  • Cheeky Wipes Mucky Baby Wipes vatnsheldur poki fyrir skítugar blautþurrkur til að hafa með sér þegar farið er út úr húsi. Með innra þvottaneti.
  • 10 ml lavender og kamillu ilmkjarnaolía
  • 10 ml Tea Tree & Tea Tree Lemon ilmkjarnaolía fyrir skítugu blautþurrkurnar.

Bætið við pakkann

  • Bætið við fleiri blautþurrkum.
  • Bætið við Cheeky Wipes tvöföldum blautpoka úr extramjúku PUL meðhöndluðu minky efni. Hannaðir til að halda rökum margnota blautþurrkum, tilbúnum til notkunar og skítugum þurrkum/fötum/taubleyjum/taubindum í einum poka.

 

Hvernig pakkinn virkar:

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Cheeky Wipes margnota blautþurrkur – All-In-One pakki”

Your email address will not be published. Required fields are marked *