Description
Cheeky Wipes tvöföldu blautpokarnir eru saumaðir úr extramjúku PUL meðhöndluðu minky efni og eru þannig hannaðir til að halda rökum margnota tauþurrkum, tilbúnum til notkunar og skítugum þurrkum/fötum/taubleyjum/taubindum í einum poka.
Á pokanum er hanki sem hentar vel til að hengja pokann á kerru eða vagn eða bara snaga á baðinu. Pokinn er með tvö rennd hólf sem auðvelt er að þurrka innan úr eða tvo ef nauðsynlegt er eftir notkun. Pokarnir koma í þremur stærðum:
- Small: 20 cm breidd x 25 cm hæð
- Medium: 25 cm breidd x 30 cm hæð
- Large: 35 cm breidd x 40 cm hæð
Small pokinn er fullkominn fyrir hreinar og óhreinar þurrkur – þú gætir troðið einni óhreinni bleyju, taubindum eða fötum í pokann einnig.
Medium pokinn er aðeins stærri, nógu stór fyrir tvær óhreinar bleyjur og hreinar og óhreinar þurrkur. Þannig er hann fullkominn poki þegar skroppið er út.
Stóri pokinn er í góðri stærð fyrir þá sem eru með fleiri en eitt barn á bleyju. Hann er nóg fyrir 4-5 óhreinar bleyjur plús hreinar og óhreinar þurrkur.
Ath. við mælum ekki með að setja mjög blautar þurrkur í pokann, en ef er úr þeim áður en þær eru settar í pokann virkar hann fullkomlega.
Reviews
There are no reviews yet.