Description
Planet wise wet/dry veski eru hentug tauveski með tveimur hólfum.
Annað hólfið geymir þurr og ónotuð taubindi og hitt er fyrir notuð bindi. Eins henta veskin vel sem ferðasnyrtiveski undir tannbursta og aðrar hreinlætisvörur sem geta verið blautar eða lekið. Veskin eru nógu lítil til að geymast í töskunni dagsdaglega.
Helstu kostir Planet wise pokanna eru:
- margnota
- halda lykt vel inni í pokanum
- án PVC og rennilásarnir eru blýlausir
- vatnsheld innra birgði og þéttur rennilás.
- framleiddir í Bandaríkjunum
Reviews
There are no reviews yet.