Margnota hreinsiskífur fyrir andlit-pakki

kr.4.990

Margnota hreinsiskífur fyrir farða eru frábær lausn fyrir þá sem vilja hugsa um umhverfið og hætta að nota einnota vörur eins og bómullarskífur og hnoðra við farðahreinsun.

Cheeky Wipes margnota hreinsiskífupakki fyrir andlit inniheldur:

  • 10 hreinsiskífur úr minky öðrum megin og bambus hinum megin. 11cm í þvermál.
  • Box fyrir hreina klúta (með bláu loki)
  • 50 ml krukku af lífrænni virgin kókosolíu
SKU: margandlpakk Category: Tag:

Description

Margnota hreinsiskífur fyrir farða notkun:

  • Geymið þurrkur eða hreinsiskífur þurrar í boxinu, tilbúnar til notkunar.
  • Til að fjarlægja farða, smyrjið kókosolíu yfir andlitið með fingurgómum og nuddið henni varlega inn.
  • Maskarinn ætti að renna af, án þess að nudda eða toga í augnhárin.
  • Bleytið hreina þurrku eða hreinsiskífu með heitu vatni.
  • Þurrkið kókosolíuna og farðann af ykkur með heitu þurrkunni.
  • Bleytið aðra þurrku eða hreinsiskífu með köldu vatni og strjúkið yfir andlit til að hressa húðina við.
  • Þvoið þurrkur og hreinsiskífur í næsta þvotti og notið aftur.

 

Additional information

Cheeky wipes hreinsiskífur

Blátt drekaflugu minky-hvítt bambus, Bleikt drekaflugu og fuglamynstur minky-hvítt bambus

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Margnota hreinsiskífur fyrir andlit-pakki”

Your email address will not be published. Required fields are marked *