Description
Cheeky Mama lítil taubindi henta vel fyrir léttara flæði blæðinga eða léttan þvagleka. Yst er mjúkt lekahelt minky efni, síðan míkrófíberlag og síðan er hægt að velja um tvenns konar efni upp við húðina, annars vega grátt bambus míkróflís eða hvítt bambus frotté.
Þvottaleiðbeiningar:
Þvoið bindin fyrir notkun.
Skol í köldu vatni fyrir þvott getur komið í veg fyrir að blettir festist.
Þvoið á 40°C eða lægri hita, helst 20-30°C. Blettir festast frekar ef þvegið er á miklum hita og hitinn getur eyðilagt bindin
Forðist mýkingarefni
Ekki nota klór.
Þurrkið á lágum hita í þurrkara eða á snúru.
Hengið upp til þerris og ef móta þarf bindin er best að gera það meðan þau eru enn rök.
Enska:
Cheeky Mama Cloth Sanitary Pads from Cheeky Wipes – for light flow
Size: 22cm x 7cm suitable for light days of your period or mild incontinence
Bamboo / Minky: Leakproof Minkee outer, one layer microfibre, inner layer bamboo charcoal microfleece or bamboo terry
Care Instructions: Wash at 20°C or 30°C. Warm washing sets blood stains and can damage your pads. Line dry, reshape whilst damp.
Reviews
There are no reviews yet.