Description
Margnota hreinsiskífur fyrir farða. Notkun:
- Geymið þurrkur eða hreinsiskífur þurrar í boxinu, tilbúnar til notkunar.
- Til að fjarlægja farða, smyrjið kókosolíu yfir andlitið með fingurgómum og nuddið henni varlega inn.
- Maskarinn ætti að renna af, án þess að nudda eða toga í augnhárin.
- Bleytið hreina þurrku eða hreinsiskífu með heitu vatni.
- Þurrkið kókosolíuna og farðann af ykkur með heitu þurrkunni.
- Bleytið aðra þurrku eða hreinsiskífu með köldu vatni og strjúkið yfir andlit til að hressa húðina við.
- Þvoið þurrkur og hreinsiskífur í næsta þvotti og notið aftur.